Reykjavík Jazz Hátíðin
Reykjavik Jazz

Frá stofnun hennar árið 1990 hefur hátíðin verið samkoma fyri því helsta sem gerist í jazztónlist og er hápunktur jazzlífsins á Íslandi og árleg uppskeruhátíð innlendra jazztónlistarmanna.

Markmið hátíðarinnar er að kynna jazz tónlist og bjóða tónlistarmönnum jafnt sem jazzunnendum vettvang til spila og hlusta á það besta sem Ísland og heimurinn hefur upp á að bjóða í jazztónlist.

Til að fá meiri upplýsingar um hátíðina smelltu hér.

Dagsetning 26/08/2025 - 31/08/2025 �ri�judagur, Mi�vikudagur, Fimmtudagur, F�studagur, Laugardagur, Sunnudagur