Öryggi umfram allt
 Herbergi hjá Center Hotels í Reykjavík, Center Hotels herbergi í Reykjavík
Nýjar áherslur
Með tilkomu kórónaveirunnar (COVID-19) erum við að horfa upp á undarlega tíma sem ekkert okkar hefur upplifað áður og því viljum við fullvissa þig um að okkar áhersla er og mun alltaf vera að tryggja öryggi þitt sem gest hjá okkur sem og velferð starfsmanna okkar. Við fylgjumst náið með nýjustu upplýsingum frá Embætti landlæknis og Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og höfum því aukið allt það sem snýr að auknum þrifum, sótthreinsun og nálægðartakmörkun á hótelunum okkar.
Sjá aukið hreinlæti og öryggi á hótelunum
Staða mála
Miðgarður reception
Covid-19
Fáðu nýjustu upplýsingarnar frá Embætti landlæknis og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra um þau skref sem verið er að taka í tengslum við COVID-19 á Íslandi.
Meira takk!
Hreinlætisverðlaun
Miðgarður cleanliness award
Vinningshafinn = Miðgarður!
Við gleðjumst ekki aðeins yfir því að Miðgarður by Center Hotels hafi fengið viðurkenningu frá gestum Hotels.com fyrir að vera "Superb" með einkuninna 9,4 - heldur var Miðgarður einnig valinn vinningshafi í "Hreinlætisflokknum" sem gerir viðurkenninguna enn betri. Við getum ekki verið ánægðari og höldum áfram að bjóða gestum okkar uppá falleg og hrein rými á hótelunum okkar.
Hreint & öruggt
Ferðamálastimpill I
Með Ferðamálastofu
Við tökum þátt verkefninu "Hreint & öruggt" á vegum Ferðamálastofu þar sem við tökum ábyrgan þátt í því að framfylgja öllum þeim skilyrðum sem okkur ber að fara eftir sem snýr að auknu öryggi og hreinlæti á hótelunum okkar. Markmiðið með því er að starfsfólkinu okkar og viðskiptavinum líði vel, telji sig örugg og geti notið sín á hótelunum okkar.
Sjá loforðið okkar