Gerðu vel við þig!
Center Retreat samanstendur af fræðandi og eflandi viðburðum sem sniðnir eru að mismunandi efni sem tengist andlegri og líkamlegri heilsu og vellíðan.
Næst á dagskrá!
Í apríl munum við bjóða upp á viðburð í samstarfi við Rvk Ritual. Viðburðurinn "Self care Sunday" er eins dags nærandi og uppbyggilegur viðburður með mjúku jóga og öndun, bröns og spa. Viðburðurinn verður haldinn á Miðgarði by Center Hotels á Laugavegi 120 þann 16. apríl 2023.

