CH_Events_Hero
Viðburðirnir okkar
Centertainment

Það er alltaf margt um að vera hjá okkur á Center Hotels. Við bjóðum gestum og gangandi upp á röð viðburða sem við köllum Centertainment. Viðburðirnir eru jafn ólíkir og þeir eru margir; jóga, jazz, vínsmökkun, kokteilakvöld, DJ svo fátt eitt sé nefnt. Fylgist með og verið ævinlega velkomin.

Næstu viðburðir

Fyrri viðburðir

Dineout content - Konudagur URÐ
Konudagur

Glas af mímósu fylgir með hverjum bröns diski handa konunum á þessum konudegi, kjörið að bjóða konunum í þínu lífi í bröns á Jörgensen eða taka vinkonu hitting þennan sunnudag.

More info
Reykjavik Street Food Festival
Götubitinn

Vertu tilbúinn fyrir fjórðu útgáfuna af hinum eftirsótta Götubita, stærsti samansöfnuður matarvagna á Íslandi! Þessi viðburður fer fram dagana 22.-23. júlí í Hljómskálagarðinum og lofar því að verða stærri og betri en nokkru sinni fyrr. Yfir 30 söluaðilar, matarbílar og básar munu koma saman til að örva bragðlaukana.

More info
spa
Center Hotels x URÐ

Center Hotels x URÐ bjóða til viðburðar á Miðgarði by Center Hotels þann 5. maí kl. 18:00 til að fagna nýlegu samstarfi. Tilefnið er að kynna sérvalið SPA sett sem framleitt hefur verið af URÐ og mun verða í boði fyrir gesti Center Hotels. SPA settið verður kynnt á viðburðinum og fyrstu 50 gestirnir sem mæta munu fá SPA sett að gjöf. DJ Silja Glömmi mun sjá um tónlistina og veitingar verða í boði. 1 fyrir 1 tilboð verður í boði af gjafabréfum á aðgangi í spa & freyðivínsglasi sem gildir í Miðgarð spa.

More info
extreme-chill-8-okt-2
EXTREME CHILL

Center Hotels í samstarfi við Extreme Chill Festival halda tónleika á Jörgensen Kitchen & Bar 8. október.

Aðgangur er ókeypis og Happy Hour verð á bar. Sjá meira um viðburð hér

Hlökkum til að sjá ykkur!

More info
katie-montgomery-Ln1bd3eXATU-unsplash
Vín- og matarsmakk á Lóu Bar-Bistro
Vín- og matarsmökkun á LÓU

Stefán Guðjónsson einn af okkar bestu sommeliers sem tvisvar hefur unnið titilinn Sommelier ársins mun heimsækja okkur á LÓU  og deila visku sinni um vínheiminn. Á þessu skemmtilega og vinsæla námskeiði munum við bragða á 5-6 vinsælum vínþrúgum og para þau með nokkrum gómsætum réttum. Við lærum hvernig vínþrúgurnar eru frábrugðnar hver annarri, hvers vegna þær bragðast eins og þær gera, hvaða matur bragðast best með hvaða víni og af hverju. Kynningin byrjar kl: 18:00 og getur farið fram á íslensku eða ensku allt eftir fjölbreytileika hópsins.

More info