Héðinn fundarsalur
Fundarsalir á Granda
Fallegir og bjartir

Fundarsalirnir á Granda eru einstaklega fallega hannaði. Hátt er til lofts og gluggarnir í salnum eru stórir og hleypa náttúrulegri birtu inn. Húsgögnin eru nútímaleg og hægt er að stilla salnum upp á marga vegu. Hægt er að fá veitingar framreiddar í fundarsalinn og er það veitingastaðurinn Mýrin sem sér um þær.

Hamar
Héðinn meeting

Hamar

Grandi by Center Hotels

Hamar er fallegur fundarsalur sem er 40 m² að stærð.  Hátt er til lofts og stórir gluggar hleypa dagsbirtunni inn.  Hægt er að stilla salnum upp á marga vegu allt eftir eðli fundarinn.  Veitingar fyrir fundinn er hægt að panta frá veitingastaðnum Héðinn Kitchen & Bar.

Steðji
Grandi meeting room

Steðji

Grandi by Center Hotels

Fundarsalurinn Steðji er 40 m² að stærð og er einstaklega fallega innréttaður.  Salurinn er með stóra glugga sem hleypa birtunni inn.  Hægt er að panta veitingar í salinn frá veitingastaðnum Héðinn Kitchen & Bar.

Hamar & Steðju
Héðinn fundarsalur

Hamar & Steðju

Grandi by Center Hotels

Fundarsalurinn er 80 m² að stærð, rúmgóður og einstaklega bjartur með stórum gluggum.  Hátt er til lofts í salnum sem er innréttaður á nútímalegan máta með einstaklega fallegum húsgögnum.  Hægt er að stilla salnum upp á marga vegu og veitingarnar sem eru í boði með salnum koma frá veitingastaðnum Héðinn Kitchen & Bar.

Í fundarsölunum

Þráðlaust net
Hljóðkerfi
Skjár & skjávarpi
Bréfsefni
Veitingar