Meeting at Miðgarður
Fundir á Miðgarði
Bjartir & þægilegir

Fundarsalirnir á Miðgarði eru þrír talsins. Þeir eru allir bjartir, fallega hannaðir og í þeim eru skemmtilega litrík húsgögn. Hægt er að fá ýmiss konar veitingar framreiddar inn í fundarsalina eða frammi á veitingastað hótelsins; Jörgensen Kitchen & Bar.

Ásgardur
Asgardur

Ásgardur

Miðgarður by Center Hotels

Ásgarður er bjartur og fallegur fundarsalur staðsettur á Miðgarði by Center Hotels. Fundarslalurinn er 70 m² og rúmar allt að 75 manns þegar salnum er stillt upp fyrir móttöku.  Í salnum er skjávarpi, leyserpenni, flettitafla, þráðlaust net og bréfsefni.  Í salnum eru litrík og nútímaleg húsgögn og þægilegir stólar.  Veitingarnar sem bornar eru fram með fundi ef óskað er eftir því koma frá veitingastaðnum Jörgensen Kitchen & Bar.  

Ás
As

Ás

Miðgarður by Center Hotels

Fundarsalurinn Ás er staðsettur á jarðhæð hótelsins Miðgarður og býr því að því að bjóða upp á einstaklega gott aðgengi.  Salurinn er 40 m² að stærð og rýmir allt að 50 manns þegar salnum er stillt upp fyrir móttöku en hægt er að stilla honum upp á marga vegu.  Í salnum er þráðlaust net, flettitafla, skjávarpi og bréfsefni.  Veitingarnar sem bornar eru fram inn í salinn koma frá veitingastaðnum Jörgensen Kitchen & Bar. 

Garður
Gardur

Garður

Miðgarður by Center Hotels

Fundasalurinn Garður sem staðsettur er á Miðgarði by Center Hotels er 30 m² að stærð.  Í salnum er 75″ skjár ásamt því að helstu tæki og tól fyrir góða fundi er að finna í fundarsalnum, ss. þráðlaust net, flettitafla, bréfsefni ásamt þægilegum stólum.  Veitingarnar sem hægt er að njóta á á meðan á fundi stendur koma frá veitingastaðnum Jörgensen Kitchen & Bar.  

Í fundarsölunum

Þráðlaust net
Hljóðkerfi
Skjár & skjávarpi
Bréfsefni
Veitingar í boði
Fundarsalapakkar
CH_MeetingsVenues_Venues_Teaser
Hittumst í hjarta borgarinnar
Við bjóðum upp á úrval af fundarsalapökkum sem fela í sér fundarsal og veitingar. Ef óskað er eftir bjóðum við einnig upp á fundarsalapakka með notalegri hótelgistingu með ljúffengum morgunverði. Tilvalið ef hugmyndin er að halda góðan fund með hópnum í miðborg Reykjavíkur.
Hafðu samband Sjá pakka