Þingholt fundarsalur á Center Hotels í Reykjavík, Fundarsalur á Þingholti by Center Hotels í Reykjavík
Fundarsalir á Þingholti
Bóka núna
Fallega innréttaður salur

Á Þingholti er einstaklega góður fundarsalur fyrir smærri fundi. Salurinn er fallega innréttaður með stóru borði og þægilegum sætum.

Isafold
Thingholt meeting room

Isafold

Þingholt by Center Hotels

Ísafold fundarsalur er tilvalinn salur fyrir smærri fundi.  Í salnum er eitt stórt borð og sæti fyrir 14 manns sem og skjávarpi, leyserpenni, flettitafla og bréfsefni.  Hægt er að óska eftir veitingum fyrir fundargesti sem geta verið frá kaffisopa upp í þrírétta máltíð, allt eftir óskum fundargesta.