Glas af mímósu fylgir með hverjum bröns diski handa konunum á þessum konudegi, kjörið að bjóða konunum í þínu lífi í bröns á Jörgensen eða taka vinkonu hitting þennan sunnudag.
Hægt er að skoða bröns seðilinn hér.
Einnig er hægt að kaupa URÐ spa settið okkar á 7.800 kr. ( Í Spa settinu er handgerð fjallasápa, húðkrem, líkamsskrúbb, vikursteinn og endurnýtanlegan trefjaklút ) með settinu fylgir aðgang fyrir tvo á heilsulindir Center Hotels. Hægt er að nálgast SPA settið á öllum móttökum Center Hotels.
Hlökkum til að sjá ykkur á konudaginn!
Dagsetning 25/02/2024 - 25/02/2024 11:30 am - 04:00 pm