Gleddu bragðlaukana
Njóttu þess að gleðja bragðlaukana með því að bragða á veitingunum sem í boði eru á veitingastöðunum sem eru staðsettir á hótelunum okkar. Allir búa þeir að því að bjóða upp á dýrindis mat og drykki.
Vertu til þegar dagurinn kallar á þig
Sagt er að ekkert sé betra og hollara en góður morgunmatur og við getum ekki verið meira sammála. Morgunverðahlaðborðið okkar er stútfullt af hollustu fyrir daginn og heppnin er með þér því það fylgir með herberginu þínu þegar bókað er beint í gegnum vefsíðuna okkar.
Jörgensen Kitchen
Lifandi staður með ljúfa tóna
Mýrin
Matur og meira
LÓA Restaurant
Léttir réttir og góðir drykkir
SKÝ Lounge & Bar
Drykkir með útsýni
Ísafold Lounge & Bar
Notalegur lúxus