Menningarnótt hefur verið einn vinsælasti viðburður ársins í Reykjavík og býður uppá fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Ber að hafa í huga að götulokanir verða frá klukkan 07:00 um morguninn laugardaginn 19. ágúst til klukkan 01:00 aðfaranótt 20. ágúst.
Til að fá frekari upplýsingar um menningarnótt smelltu hér. Einnig má ekki gleyma Reykjavíkur Maraþónið sem byrjar kl 08:40 um morguninn sama laugardag, þú getur nálgast upplýsingar um maraþónið hér.
Dagsetning 17/08/2025 - 17/08/2025