CH_WhatsOn_Hero
CH_Mobile_WhatsOn_Hero
Það besta í borginni
Borgarskemmtun

Ef þig langar til að lyfta þér upp og njóta viðburða í borginni þá ertu á rétta staðnum. Hérna geturðu séð það helsta sem er í gangi í Reykjavík.

Það sem er í gangi

received1630068763851497-1
Tónlist og happy hour á Jörgensen

Djassaðu með okkur á fimmtudögum!

Alla fimmtudaga bjóðum við upp á lifandi djass og Happy Hour frá 18:00 - 20:00 ásamt 20% afslætti af barmatseðli.

Frítt inn og allir velkomnir. 

More info
Verslunarmannahelgi
Verslunarmannahelgi

Verslunarmannahelgin í ár verður frá 4-7 ágúst, fyrir þá sem ekki vilja fara úr bænum eða eru að koma í bæinn þá er innipúkinn hér til að skemmta ykkur.

More info
Menningarnótt
Menningarnótt

Menningarnótt í Reykjavík snýr aftur eins og ári hverju síðan 1996. Dagurinn býður uppá fjölbreytta menningarviðburði og tónleika sem lýkur með stórkostlegri flugeldasýningu. Þetta er fullkomið tækifæri til að kveðja sumarið. Taktu þátt í hátíðinni 19. Ágúst!

More info
Reykjavik Jazz
Reykjavík Jazz Hátíðin

Þetta snýst allt um djass - sérstaklega á djasshátíð Reykjavíkur sem haldin er árlega. Á hátíðinni má sjá og heyra það besta úr íslenskum og alþjóðlegum djass.

More info
Riff
RIFF - Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík

Vertu með á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RIFF), einum stærsta og fjölbreyttasta menningarviðburði Íslands. RIFF, er sjálfstæð stofnun sem vinnur sleitulaust allt árið um kring til að koma þessari merku hátíð á framfæri. Við hvetjum gesti Center Hotels til að taka þátt í þessari ógleymanlegu upplifun.

More info

Sjáðu hvað er í boði

busy-room-blog-header-6
April in Reykjavík: Culture, Cocktails & a Hint of Summer

As the snow begins to melt and daylight stretches longer into the evenings, Reykjavík slowly wakes up from its winter slumber. April brings with it a fun mix of creativity, celebration, and quirky Icelandic traditions, from world-class festivals and cocktail tastings to comedy nights and early summer parades. Whether you're visiting for a weekend or living here year-round, here’s what not to miss this April in the city.

Meira,takk!
CH_Laugavegur_Hero_6
Bloggið okkar

Kíktu endilega á bloggið okkar! Það er fullt af skemmtilegum fróðleik um allt það sem íslenskt er. Tungumálið okkar, menningu, hefðir ásamt helstu viðburðum sem eiga sér stað á Íslandi. Við erum stolt af því að vera Íslendingar og elskum að kynna Ísland fyrir gestum okkar frá öðrum löndum. Vonandi líkar þér við bloggið okkar.

Bloggið okkar
Fréttabréf
CH_Tours_Hero
Skráðu þig á fréttabréfslistann okkar