Hluti af fjölskyldunni
Við búum svo vel að því að hafa fjölbreyttan mannauð sem samanstendur af hæfileikaríku fólki á sínu sérsviði. Hópurinn er eins og hótelin okkar, fjölskylda þar sem hver og einn fær að skína og vaxa með gildin okkar að leiðarljósi sem eru "Jákvæðni, heiðarleiki og þjónusta".
Störf í boði
Við viljum heyra frá þér
Starfsþróun
Vaxa og dafna í starfi