Verslunarmannahelgi
Verslunarmannahelgi

Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin í 21. sinn í ár.

Aðaltónleikadagskráin fer fram innandyra, og verður fjölbreytt tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld (4-6 ágúst) á Gamla Bíó og Röntgen. 

Armband gildir alla helgina bæði í Gamla bíó og á efri hæð Röntgen og þau má nálgast á hátíðarsvæðinu frá og með föstudeginum. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld.
Vinsamlegast athugið að 20 ára aldurstakmark er á hátíðina.

Til að kaupa miða á hátíðina er hægt að smella hér.

Dagsetning 04/08/2025 - 05/08/2025 M�nudagur